
PGA: Phil Mickelson efstur eftir á Northern Trust – hápunktar og högg 1. dags
Phil Mickelson hefir tekið forystu á Northern Trust Open, sem hófst í gær á Riviera GC í Pacific Palisades. Phil fékk 6 fugla og 1 skolla, spilaði á -6 undir pari, 66 höggum. Í viðtali eftir hringinn sagði Phil m.a. vera fullur sjálfstrausts eftir gott gengi í upphafi árs þar sem hann hefði átt æfingahringi upp á -10 undir pari. Hins vegar hefði slæm byrjun á árinu sett strik í reikninginn en síðan hefði verið gott að koma tilbaka með sigri á Pebble Beach. Sjálfstraust hans væri því mikið í augnablikinu.
Í 2. sæti eru JB. Holmes og Hunter Mahan 1 höggi á eftir. Jonathan Byrd og Svíinn Carl Petterson eru síðan enn 1 höggi á eftir á 68 höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Northern Trust Open smellið HÉR:
Til þess að sjá myndskeið frá 1. degi á Northern Trust Open smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags sem Hunter Mahan átti á par-3, 16. holunni á Northern Trust Open, smellið HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020