Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2014 | 08:00

PGA: Peter Hanson efstur e. 1. dag HP Byron Nelson – Myndskeið

Það er sænski kylfingurinn Peter Hanson sem leiðir eftir 1. dag HP Byron Nelson meistaramótsins, sem hófst í gær á TPC Four Seasons Resort, í Irving, Texas.

Hanson lék á 5 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti eru 3 kylfingar allir aðeins 1 höggi á eftir Hanson en það eru: Marc Leishman,  David Duval og Tim Wilkinson.

Til þess að sjá stöðuna eftir að öðru leyti eftir 1. dag HP Byron Nelson Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags HP Byron Nelson Championship SMELLIÐ HÉR: