PGA: Öll stóru nöfnin eru með á Cadillac heimsmótinu, sem hefst á Doral í Flórída í dag
Öll stærstu nöfnin í golfinu eru með á Bláa Skrímslinu í Miami, í Flórída, þar sem Cadillac heimsmótið hefst í dag.
Meðal keppenda eru Rory McIlroy nr. 1 á heimslistanum og Luke Donald, sem spennandi verður að fylgjast með, þ.e. hvort honum tekst að endurheimta 1. sætið á heimslistanum af Rory. Lee Westwood er líka geysisterkur, með 8,19 stig á heimslistanum, Luke er með 8,97 stig á heimslistanum og Rory, 9,29 – spurning hvort Lee nái 2.sætinu?
Fyrir mótið var haldinn blaðamannafundur með Tiger Woods, sem sjá má með því að smella HÉR:
Phil Mickelson segist bara vera ánægður að vera aftur meðal félaga sinna og væri að spila vel aftur.
Hunter Mahan sagði fyrir mótið: „Það er gott fyrir Tiger að vera aftur þar sem hann er og það er vel komið fyrir golfinu að Rory sé í 1. sæti heimslistans og svo er mjór munur milli margra strákanna. Það er gaman að vera hluti af leiknum í augnablikinu.“
… það verður líka gaman að fylgjast með um helgina!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024