Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2015 | 10:00

PGA: Na efstur í hálfleik á Colonial

Bandaríski kylfingurinn Kevin Na er efstur eftir 2. keppnisdag á Crowne Plaza mótinu.

Hann er samtals búinn að spila á 130 höggum (64 66).

Tveimur höggum á eftir er „einn ofmetnasti kylfingur PGA“ Ryder Cup hetja Evrópu Ian Poulter.

Síðan er heimamaðurinn Boo Weekley í 3. sæti.

Til þess að sjá stöðuna á Crowne Plaza mótinu SMELLIÐ HÉR: