Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2014 | 10:30

PGA: Moore leiðir fyrir lokahring Travelers – Hápunktar 3. dags

Það er Ryan Moore, sem leiðir fyrir lokahring The Travelers, sem fram fer á TPC River Highlands, í Cromwell, Conneticut.

Moore er búinn að spila á samtals 13 yfir pari, 197 höggum (63 68 66).

Aðeins 1 höggi á eftir er Aron Baddeley, á 12 yfir pari, 198 höggum (67 66 65).

Þriðja sætinu deila síðan forystumaður hálfleiks Scott Langley, Sergio Garcia, Michael Putnam og KJ Choi; allir á samtals 11 undir pari, hver.

Til þess að fylgjast með stöðunni á The Travelers SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á The Travelers SMELLIÐ HÉR: