
PGA: Myndskeið – Hápunktar 2. dags á Sony Open – Matt Every leiðir – Spilaði á 64!
Bandaríkjamaðurinn Matt Every er kominn í forystu eftir 2. dag á Sony Open á Waialea, á Hawaii. Hann átti glæsihring í nótt, 64 högg og er því samtals búinn að spila á -10 undir pari, samtals 130 höggum (66 64).
Í 2. sæti, 2 höggum á eftir Matt Kanadamaðurinn David Hearn og Svíinn Carl Pettersson, báðir á samtals -8 undir pari, 132 höggum, David Hearn á (65 67) og Carl Pettersson á (66 66 ).
Fjórða sætinu deila síðan Bandaríkjamennirnir Pat Perez og Doug LaBelle II og Suður-Afríkaninn Brandon De Jonge á samtals -7 undir pari, 133 höggum; Pat (66 67); Doug (66 67) og Brandon (71 62), en Brandon var jafnframt á lægsta skorinu í nótt, 62 glæsihöggum á átta fugla, skollafríum hring.
Tíu kylfingar deila síðan 7. sætinu, þ.á.m. Bandaríkjamaðurinn Johnson Wagner, sem átti þennan glæsilega örn á 18. braut: ÖRN JOHNSON WAGNER Á 18. BRAUT 2. HRINGS SONY OPEN 2012
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Sony Open smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Sony Open smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023