
PGA: Luke Donald og Webb Simpson jafnir þegar CMN Hospital Classic er hálfnað
Luke Donald og Webb Simpson voru rétt í þessu að ljúka 2. hring á CMN Hospital Classic (Disney-mótinu) sem fram fer á Disney Magnolía golfvellinum við Lake Buena Vista í Flórida.
Báðir eru á samtals -7 undir pari, Webb spilaði á -3 undir pari í dag og Luke Donald á -1 undir pari og er Webb því búinn að ná upp 2 högga forystu, sem Luke hafði í gær. Báðir eru á samtals 132 höggum Webb (68 69) en Luke (66 71).
Þeir sem leiða mótið eins og er, eru Bandaríkjamaðurinn Justin Leonard og Bio Kim frá Suður-Kóreu, en sá síðarnefndi átti m.a. frábært högg upp úr flatarglompu og beint ofan í holu á 14. flöt. Báðir eru Leonard og Kim á samtals -12 undir pari, hvor, þ.e. 132 höggum; Justin Leonard (69 63) og Bio Kim (67 65). Sjá má myndskeið með frábæru glompuhöggi Bio Kim HÉR:
Sá, sem átti frábæran hring, var Svíinn Henrik Stenson, en ekkert hefir kveðið að honum í lengri tíma. Henrik spilaði skollfrítt golf; fékk 6 fugla og 1 örn á par-5, 14. brautinni. Hann deilir forystunni með Leonard og Kim, hefir samtals spilað á -12 undir pari, 132 höggum (68 64).
Sjá má stöðuna eftir 2. dag þegar CMN Hospital Classic (Disney-mótið) er hálfnað: CHILDREN MIRACLES NETWORK HOSPITAL CLASSIC
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open