
PGA: Laird sigraði – Rory í 2. sæti
Texas Valero Open lauk í gær með sigri Skotans Martin Laird. Laird lék samtals á 14 undir pari, 274 höggum (70 71 70 63). Hann setti nýtt vallarmet með glæsilegum lokahring sínum upp á 63 högg, þar sem hann fékk 9 fugla og 9 pör!
Laird átti 2 högg á nr. 2 á heimslistanum, Rory McIlroy, sem hafnaði í 2. sæti á 12 undir pari, 276 höggum (72 67 71 66).
Í þriðja sæti urðu forystumaður fyrstu daganna Billy Horschel, Jim Furyk og Charley Hoffman allir á 11 undir pari, 277 höggum, hver.
Einn í 6. sæti varð svo KJ Choi á samtals 9 undir pari.
Til þess að sjá úrslitin í heild á Texas Valero Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta lokahringsins þ.e. 4 dags á Texas Valero Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 4. dags á Texas Valero Open, sem var ás Greg Chalmers SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann