Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2021 | 10:00

PGA: Kokrak og Na sigruðu á QBE Shootout

Það voru þeir Jason Kokrak og Kevin Na sem stóðu uppi sem sigurvegarar á hinu árlega QBE Shootout móti, á PGA Tour.

Mótið fór fram í Naples, Flórída, dagana 10.-12. desember 2021.

Sigurskorið var samtals 33 undir pari.

Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir urðu Billy Horschel og Sam Burns.

Sjá má lokastöðuna á QBE Shootout með því að SMELLA HÉR: