Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2013 | 06:00

PGA: Kapphlaup kylfusveina – Myndskeið

Á 1. degi Waste Management Phoenix Open mótsins fór fram svokallað kylfusveinahlaup, sem var til skemmtunar samhliða 1. hring mótsins.

Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá 3 kylfusveina hlaupa frá teig og að flöt á hinni frægu par-3 16. braut á TPC Scottsdale, þar sem kylfusveinahlaupið fór fram.

Kylfusveinarnir voru hvattir áfram bæði af  vinnuveitendum sínum, þ.e. keppendunum og áhorfendum.  Spurning hvort Bones hafi staðið sig jafnvel í kylfusveinahlaupinu og vinnuveitandi hans, Phil Mickelson er að gera í mótinu?

Til þess að sjá brot af kapphlaupi kylfusveina á Waste Management Phoenix Open SMELLIÐ HÉR: