Sung Kang
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2019 | 23:00

PGA: Kang sigurvegari Byron Nelson

Það var suður-kóreanski kylfingurinn Sung Kang sem sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu.

Sigurskor Kang var glæsilegt 23 undir pari, 261 högg (65 61 68 67).

Í 2. sæti urðu bandarísku kylfingarnir Scott Piercy og  Matt Every, 2 höggum á eftir þ.e. á samtals 21 undir pari, 263 höggum, hvor.

Sjá má lokastöðuna á AT&T Byron Nelson mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings AT&T Byron Nelson mótsins með því að SMELLA HÉR: