Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 00:15

PGA: Johnson Wagner leiðir

Það er Johnson Wagner sem leiðir fyrir lokahring Greenbriar Classic.

Hann er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 196 höggum (62 70 64).

Í 2. sæti er Jimmy Walker 12 höggum á eftir þ.e. á 4 undir pari, 198 höggum samtals.

Í 3. sæti er síðan Svíinn Jonas Blixt á samtals 10 höggum undir pari, 200 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Greenbriar Classic eftir 3. hring SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá högg 3. dags á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR: