
PGA: Hvað er í pokanum hjá Ryan Moore?
Ryan Moore er kylfingur á PGA, sem aðallega hefir vakið athygli á sér fyrir nokkuð sérstakan fatasmekk. Hvað skyldi nú vera í pokanum hjá Moore? Það eru eftirfarandi kylfur:
Dræver: Adams Speedline F11, 9.5° breytt í to 8.5°, Graphite Design DJ 7 graphite skaft, X flex, 45”, slær 289 yardar; $250 u.þ.b. 30.000 ísl. kr. /graphite
3-tré: Adams Speedline F11, 14.5°, Fujikura Motore F3 70 graphite skaft, X flex, 265 yardar; $150 u.þ.b. 17.000,- ísl kr. /graphite
RYAN SAYS: “Algjörlega ótrúlegt. Þetta er besta 3-tréð sem ég hef slegið með – frábær lengd og fyrirgefanleiki. I’ve e
5-tré: Adams Speedline F11, 18°, Matrix Ozik XCON 8M2 graphite skaft, X flex, 245 yardar; $150 u.þ.b. 17.000,- ísl. kr. /graphite
Hybrid: Adams Idea Pro a12, 20 degrees, Oban Kiyoshi 05 graphite shaft, X flex, 235 yardar; $200 u.þ.b. 23.000,- ísl. kr./graphite
Járn: Adams Idea MB2 [prototype], 4-GW, True Temper Dynamic Gold Lite stál sköft með Sensicore, X100 flex; $112.000,-/stál fyrir 8.
WEDGE-ar: Adams Puglielli Black, 60°, 85 yardar; True Temper Dynamic Gold steel shaft, wedge flex; $100/steel
RYAN SAYS: “The spin is a little more predictable and reliable out of rough [when using condition of competition grooves], because shots aren’t going to spin every time.”
Pútter: SIK Pro, 34”; $279 u.þ.b. 32.000,-
Ball: Titleist Pro V1
RYAN SAYS: “Ég er ekki á samningi þannig að ég nota bara hvaða bolta sem er.”
Að lokum. Hér eru lengdin, sem Ryan Moore slær með járnum sínum:
4-járni: 210 yardar
5-járni: 195 yardar
6-járni: 185 yardar
7-járni: 175 yardar
8-járni: 160 yardar
9-járni: 145 yardar
PW: 130 yardar
GW: 110 yardar
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila