Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2013 | 06:40

PGA: Hunter Mahan og Russell Knox leiða á Pebble Beach – Hápunktar og högg 1. dags

Í gær hófst AT&T Pebble Beach National Pro-Am mótið. Spilað er að venju á 3 völlum Monterey skagans.

Eftir fyrsta dag leiða Hunter Mahan og Russell Knox, báðir á 6 undir pari.

Mahan (66) spilaði á Pebble Beach en Knox (64) Monterey Peninsula.

Sex kylfingar eru í 3. sæti á 5 undir pari: þ.á.m Seung Yul-Noh.

Lee Westwood, Brandt Snedeker og Kevin Na eru meðal 9 kylfinga sem deila 9. sætinu á 4 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á  AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1.dags á  AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá högg 1. dags á  AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR: