Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2018 | 17:17

PGA: Harman leiðir í hálfleik á Sony Open – Hápunktar 2. dags

Það er Brian Harman sem er í forystu í hálfleik á Sony Open.

Harman er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 127 höggum (64 63).

Í 2. sæti eru 4 kylfingar; allir 3 höggum á eftir Harman þ.e. á samtals 10 undir pari, en þeirra á meðal er Zach Johnson.

Til þess að sjá stöðuna á Sony Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. hrings á Sony Open SMELLIÐ HÉR: