Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2016 | 01:14

PGA: Grace sigraði á RBC

Það var Branden Grace frá Suður-Afríku, sem sigraði á RBC Heritage.

Sigurskor Grace var 9 undir pari, 275 högg (66 74 69 66).

Í 2. sæti urðu Luke Donald og Russel Knox frá Skotlandi, tveimur höggum á eftir eða á 7 undir pari.

Nýliðinn snaggaralegi, með skrítnu kylfurnar, Bryson de Chambeau og Kevin Na deildu síðan 4. sætinu á 5 undir pari, hvor.

Sjá má viðtal við Grace eftir sigurinn með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings RBC Heritage með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á RBC Heritage með því að SMELLA HÉR: