Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2018 | 23:59

PGA: Frábær ás Casey á CJ Cup!

Enski kylfingurinn Paul Casey var með frábæran ás á móti vikunnar á PGA Tour, CJ Cup,

Ásinn kom á 2. hring á par-3 7. holunni  á  THE CJ CUP @ NINE BRIDGES 2018.

Höggið var 176 yarda eða 161 metra langt.

Sjá má höggið góða með því að  SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á CJ Cup með því að SMELLA HÉR: