
PGA: Fowler í forystu eftir 54 holur á WM Phoenix Open – Hápunktar
Það er Rickie Fowler sem er með forystuna eftir 54 holur á Waste Management Phoenix Open.
Rickie er búinn að koma sér í þægilega stöðu til sigurs, en hann hefir verið afar óheppinn að sigra ekki á undanförnum árum.
Þannig varð hann T-4 í mótinu í fyrra og fyrir 2 árum tapaði hann í 4 holu bráðabana fyrir Hideki Matsuyama. Eins varð hann í 2. sæti árið 2010.
Rickie spilaði jafnt og stöðugt golf á 3. hring, þar til kom að síðustu 3 holum, en hann fékk fugla á þær allar og var skor hans eftir daginn 4 undir pari, 67 högg.
Rickie er á samtals 14 undir pari, 199 höggum (66 66 67) og á 1 högg á þá Jon Rahm (65), Chez Reavie (67) og Bryson DeChambeau (68) – (Innan síðustu 3 sviga eru skor síðustu umræddra kylfinga á 3. keppnisdegi).
„Dagurinn í dag snerist aðallega um að vera þolinmóður,” sagði Fowler eftir 3. hring.
Sjá má stöðuna á WM Phoenix Open með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta í leik Rickie Fowler á 3. hring WM Phoenix Open með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta 3. dags á WM Phoenix Open með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?