Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2018 | 09:30

PGA: DJ og Potter efstir á AT&T Pebble Beach ProAm – Hápunktar 3. dags

Það eru nr. 1 á heimslistanum Dustin Johnson (DJ) og Ted Potter Jr. sem eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn í dag á AT&T mótinu á Pebble Beach í Flórída.

Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 14 undir pari, 201 höggi; DJ (PG) lék á 67 64 70 og Ted Potter Jr. (MP) á 68 71 62.

Þeir Troy Merritt og Jason Day deila 3. sætinu á samtals 12 undir pari, 2 höggum á eftir forystumönnunum.

Til þess að sjá stöðuna á AT&T Pebble Beach ProAm SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach ProAm SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta í leik DJ á 3. hring á AT&T Pebble Beach ProAm SMELLIÐ HÉR: