Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2016 | 06:00

PGA: Day sigraði á Bay Hill

Jason Day stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer Invitational, sem fram fór venju skv. á Bay Hill.

Day lék á samtals 17 undir pari 271 höggi (66 65 70 70)

Aðeins 1 höggi á eftir varð Kevin Chappell og þriðja sætinu deildu Henrik Stenson og Troy Merritt á samtals 14 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: