Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2019 | 23:59

PGA: Brown og Kuchar efstir í hálfleik á RBC Canadian Open

Það er bandarísku kylfingarnir Scott Brown og Matt Kuchar, sem eru efstir og jafnir í hálfleik á RBC Canadian Open.

Báðir hafa þeir spilað á 12 undir pari, 128 höggum; báðir á (65 63).

Í 3. sæti er kanadíski kylfingurinn og heimamaðurinn Nick Taylor og Brandt Snedeker frá Bandarikjunum, báðir á samtals 11 undir pari.

Sjá má stöðuna að öðru leyti á RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags á RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: