Bill Haas
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2011 | 09:19

PGA: Bill Haas vann Tour Championship

Það var bandaríski kylfingurinn Bill Haas, sem stóð uppi sem sigurvegari á 4. og síðasta móti FedExCup, Tour Championship að East Lake í Atlanta í gærkvöldi.

Bill Haas spilaði hringina fjóra á samtals -8 undir pari, samtals 272 höggum (68 67 69 68) og var að lokum venjulegs leiktíma á sama skori og Hunter Mahan. Því kom til umspils milli þeirra og sigraði Bill, Hunter á 3. holu umspilsins.

ÚRSLIT: 

Til þess að sjá myndskeið um Bill Haas sigra Tour Championship, smellið HÉR: