
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2011 | 07:00
PGA: Baird, Bettancourt, Steel & Willis í efsta sæti á FrysOpen.com
Það eru fjórir bandarískir kappar, sem deila efsta sætinu á FrysOpen.com: Briny Baird, Matt Bettencourt, Brendan Steele og Garrett Willis. Þeir eru allir á -4 höggum undir pari, þ.e. 67 höggum eftir fyrsta dag mótsins Það eru 132 sem taka þátt í mótinu og verður að segjast að munur milli efstu mann sé ekki mikill. Þannig munar „aðeins“ 6 höggum á forystunni og þess sem er í 51. sæti á heimslistanum, sjálfum Tiger Woods, sem eflaust átti ekki óskaendurkomu, enda deilir hann 82. sæti með 15 öðrum, þ.á.m. nýliðanum Joseph Bramlett, eftir 1. dag. Það er vonandi að Tiger nái niðurskurði!
Sjá má stöðuna í FrysOpen.com mótinu eftir 1. dag með því að smella HÉR:
Sjá má hápunkta frá 1. degi FrysOpen. com HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid
- janúar. 12. 2021 | 20:00 Paige Spiranac svarar fyrir sig