
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2011 | 07:00
PGA: Baird, Bettancourt, Steel & Willis í efsta sæti á FrysOpen.com
Það eru fjórir bandarískir kappar, sem deila efsta sætinu á FrysOpen.com: Briny Baird, Matt Bettencourt, Brendan Steele og Garrett Willis. Þeir eru allir á -4 höggum undir pari, þ.e. 67 höggum eftir fyrsta dag mótsins Það eru 132 sem taka þátt í mótinu og verður að segjast að munur milli efstu mann sé ekki mikill. Þannig munar „aðeins“ 6 höggum á forystunni og þess sem er í 51. sæti á heimslistanum, sjálfum Tiger Woods, sem eflaust átti ekki óskaendurkomu, enda deilir hann 82. sæti með 15 öðrum, þ.á.m. nýliðanum Joseph Bramlett, eftir 1. dag. Það er vonandi að Tiger nái niðurskurði!
Sjá má stöðuna í FrysOpen.com mótinu eftir 1. dag með því að smella HÉR:
Sjá má hápunkta frá 1. degi FrysOpen. com HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023