
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2011 | 07:00
PGA: Baird, Bettancourt, Steel & Willis í efsta sæti á FrysOpen.com
Það eru fjórir bandarískir kappar, sem deila efsta sætinu á FrysOpen.com: Briny Baird, Matt Bettencourt, Brendan Steele og Garrett Willis. Þeir eru allir á -4 höggum undir pari, þ.e. 67 höggum eftir fyrsta dag mótsins Það eru 132 sem taka þátt í mótinu og verður að segjast að munur milli efstu mann sé ekki mikill. Þannig munar „aðeins“ 6 höggum á forystunni og þess sem er í 51. sæti á heimslistanum, sjálfum Tiger Woods, sem eflaust átti ekki óskaendurkomu, enda deilir hann 82. sæti með 15 öðrum, þ.á.m. nýliðanum Joseph Bramlett, eftir 1. dag. Það er vonandi að Tiger nái niðurskurði!
Sjá má stöðuna í FrysOpen.com mótinu eftir 1. dag með því að smella HÉR:
Sjá má hápunkta frá 1. degi FrysOpen. com HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open