
PGA: Bae Sang-moon sigraði Ian Poulter í fyrstu umferð heimsmótsins í holukeppni
Nýliðinn á PGA Tour Bae Sang-moon frá Suður-Kóreu sigraði engan annan en sjálfan Ian Poulter 4&3 á heimsmótinu í holukeppni í gær og er Poulter því á leiðinni heim. Bae er einn af nýliðunum sem Golf 1 mun kynna á næstu dögum, en hér á vefnum hafa á undanförnum vikum verið kynntir nýju strákarnir á PGA Tour. Sem stendur er verið að kynna þá 5 stráka sem urðu í 13. sæti í Q-school, en næstur verður einmitt Bae Sang-moon kynntur ásamt Kevin Kisner, en þeir deildu 11. sætinu og hlutu því kortin sína á PGA mótaröðina, keppnistímabilið 2012. Ian Poulter vann s.s. mörgum er í fersku minni heimsmótið í holukeppni 2010 Bae er þrefaldur sigurvegari á Asíutúrnum og mun mælta Masters sigurvegaranum, Charl Schwartzel frá Suður-Afríku í næstu umferð, sem spiluð verður í dag. |
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023