
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2013 | 09:00
PGA: 5 bestu höggin á WGC-Cadillac Championship og Puerto Rico Open – Myndskeið
Hér á eftir koma 5 eftirminnilegustu og bestu höggin frá PGA mótum helgarinnar á WGC Cadillac Championship og frá Puerto Rico Open.
Fimmta besta höggið var valið glompuhögg Sergio Garcia, 2. högg hans á par-3 15. holunni sem ótrúlegt nokk fór beint ofan í holu fyrir fugli. Fjórða besta höggið var 2. högg Zach Johnson á 11. holu á 2 hring mótsins. Þriðja besta höggið var ás Jordan Spieth, frá Texas, á 11. holu Trump International golfvallarins í Rio Grande á 3. hring mótsins.
Næstbesta höggið var gangstéttarhögg Phil Mickelson og svo átti Tiger sjálfur fallegasta höggið.
Til þess að sjá myndskeið með 5 bestu höggunum á PGA Tour nú um helgina SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila