Paula og eiginmaðurinn Derek
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2013 | 12:00

Paula Creamer trúlofuð

Bleiki pardusinn alías Paula Creamer tvítaði í gær, 16. desember 2013, að hún væri búin að trúlofa sig.

Tvítið var svohljóðandi: What an amazing day yesterday!!”@ThePCreamer tweeted. “#goingtomarrythemanofmydreams #iamengaged”

(Lausleg þýðing: Þvílíkur frábær dagur í gær!!“ Ég ætla að giftast manni drauma minna# ég er trúlofuð“)

Paula Creamer er fædd 5. ágúst 1986 og er því 27 ára.  Minna er vitað um kærasta hennar, nema hvað myndir sem fylgdu benda til að hann sé flugmaður (Sjá hér fyrir neðan).

Í enskumælandi golffréttamiðlum er þó talað um leynimanninn eða ens. The Mystery-man.

Bónorðið var sett fram úti á velli

Bónorðið var sett fram úti á velli

Paula Creamer og hinn heittelskaði við flugvél

Paula Creamer og hinn heittelskaði við flugvél