Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2013 | 20:00

Palmer, Tiger og Trevino auglýsa nýja PGA Tour 14 tölvuleikinn – Myndskeið

Nýi PGA Tour 14 tölvuleikurinn er kominn á markaðinn …. og til þess að auglýsa hann er jafnframt komin ný og skemmtileg auglýsing með þeim Arnold Palmer, Tiger Woods og Lee Trevino í aðalhlutverki.

Til þess að sjá nýju auglýsinguna þar sem ofangreindu 3 kljálst m.a. við óyndismenn sem hyggjast ræna þá risatitlunum SMELLIÐ HÉR: