
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 27. 2011 | 15:00
Hennie Otto vann South African Open
Suður-Afríkaninn Hennie Otto sigraði á South African Open með 1 höggi á Austurríkismanninn Bernd Wiesberger. Hennie átti fremur slakan lokahring upp á 72 högg en það dugði til að knýja fram nauman sigur. Hennie var á samtals -14 undir pari, samtals 274 höggum (70 67 65 72).
Í 2. sæti var Bernd Wiesberger s.s. áður segir á 275 höggum (69 68 70 68).
Þrír kylfingar deildu 3. sætinu: Englendingurinn Richard McEvoy og Suður-Afríkanarnir Ockie Strydom og Thomas Aiken.
„Stóru nöfnin“ í mótinu Retief Goosen og Ernie Els lentu í 6. og 69. sætinu. Óvanalegt að sjá Els svo neðarlega en skorið hjá honum var upp á 79 í dag og 76 í gær, en fyrstu 2 dagana kom hann inn á „venjulegu skori“ 69 höggum.
Til þess að sjá úrslit í SA Open smellið HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída