Ólafur Björn Loftsson on one of his favorite golfcourses in Iceland – the Vestmanna Islands golfcourse. Photo: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2014 | 21:00

Ólafur í 16. sæti eftir 2. dag

Ólafur Björn Loftsson, NK, lék 2. hring sinn í West Orange CC í Flórída í dag.

Ólafur Björn lék á 1 undir pari, 70 höggum og er í 16. sæti eftir 2. dag, sem hann deilir með 2 öðrum.

Á hringnum í dag fékk Ólafur Björn 4 skolla og 3 fugla.

Samtals er Ólafur Björn búinn að spila á 4 undir pari, 138 höggum  (68 70).

Í efsta sæti, líkt og á fyrsta degi, er Kanadamaðurinn Christopher Ross, á samtals 12 undir pari.

Til þess að skoða stöðuna í mótinu hjá Ólafi Birni eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: