
Ólafur Björn með sinn 1. sigur sem atvinnumaður og með nýja facebook síðu
Ólafur Björn Loftsson, NK, vann sinn fyrsta sigur sem atvinnumaður á OGA (Open Golf America) mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Sigurinn vannst á Disney Lake Buena Vista golfvellinum í Flórída, mánudaginn 21. janúar s.l.
Ólafur Björn náði glæsilegu skori upp á 5 undir pari, 67 högg; en þetta var 1 dags mót og hlaut hann $ 300 í sigurlaun.
Síðan þá hefir Ólafi Birni gengið ágætlega á mótaröðinni; var T-7 á West Orange, þriðjudaginn 22. janúar með 71 högg, en í sama móti spilaði einnig Þórður Rafn Gissurarson og varð T-11, með 72 högg.
Á Ridgewood Lakes varð Ólafur Björn síðan í 2. sæti með 71 högg, þ.e. miðvikudaginn 23. janúar í s.l. viku og hlaut $ 200 fyrir 2. sætið. Verðlaunaféð er lágt miðað við allan kostnaðinn, sem leggja verður í við uppihald o.s.frv.
Sjá má úrslit á OGA mótaröðinni með því að SMELLA HÉR:
Þess mætti geta að Ólafur Björn hefir farið af stað með nýja facebook síðu og er um að gera að fara inn á síðuna og setja LIKE við hana.
Komast má inn á síðuna nýju með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024