Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 30. 2013 | 21:30
Ólafur Björn hlaut $965 í verðlaunafé
Ólafur Björn Loftsson, NK, lauk í dag leik á The Championship at St. James, en mótið er hluti af eGolf mótaröðinni. Mótið fór fram dagana 27.-30. mars í Reserve Club at St. James í Southport, Norður-Karólínu.
Ólafur Björn lauk leik á samtals 13 yfir pari, 301 höggi (73 74 75 79) og lauk keppni T-49, þ.e. deildi 49. sætinu með Englendingnum Daniel Gavins.
Ólafur Björn hlaut $965 í verðlaunafé sem er u.þ.b. kr. 120.000,-
Til þess að sjá úrslitin á The Championship at St. James SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump