
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2012 | 13:00
Ólafía Þórunn í 374. sæti á heimslista yfir bestu áhugakvenkylfinga í heimi!
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR er komin í 374. sæti yfir bestu áhugakvenkylfinga í heimi. Fyrir að vera í 2. sæti á ACC Women´s Golf Championship á Sedgefield golfvellinum í Norður-Karólínu fyrir viku síðan fer Ólafía Þórunn upp um 108 sæti. Næst á eftir Ólafíu Þórunni á lista kvenáhugamanna er Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni, en hún er í 593. sæti listans.
Af körlunum er Ólafur Björn Loftsson, NK í efsta sæti en hann vermir 254. sæti listans. Kristján Þór Einarsson, GK, er næstbestur íslenskra karlkylfinga en hann er í 680. sæti.
Til þess að sjá áhugamannaheimslista smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?