
NÝTT: Nýju strákarnir á PGA Tour 2012: nr. 1 – John Huh
Golf 1 fer nú af stað með nýja greinaröð þ.e. kynntir verða strákarnir sem þátt tóku í einu erfiðasta golfmóti allra golfmóta: Q-school PGA, sem fram fór á PGA West, í La Quinta í Kaliforníu 30. nóvember – 5. desember á síðasta ári, 2011. Birgir Leifur okkar Hafþórsson reyndi m.a. fyrir sér, en komst ekki í lokaúrtökumótið að þessu sinni.
PGA mót síðastliðinnar helgi, Farmers Insurance Open er hvatinn að því að farið er að kynna nýju strákana, því margir af nýliðunum voru að standa sig vel á mótinu, m.a. John Huh, sem þegar hefir verið kynntur. Til að sjá kynningu á John Huh smellið hér: JOHN HUH
Það voru 29 strákar, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour að þessu sinni og keppnisrétt á 2012 keppnistímabilinu. Strákarnir verða kynntir í öfugri röð þ.e. byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á röðina og endað á sigurvegara PGA Q-school 2011: Brendon Todd.
Það voru 3 kylfingar sem lentu í botnsætunum, þ.e. deildu 27. sætinu. Það voru John Huh (sjá kynningu hér að ofan á honum), Colt Knost og Nathan Green. Hinir tveir Knost og Green verða kynntir hér næstu daga og svo hver á fætur öðrum þar til komið er að Brendon Todd.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open