
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Madeleine Sheils (26/49)
Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l.
Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018.
Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka.
Nú verða kynntar þær 7 stúlkur, sem deildu 23. sætinu. Leticia Ras-Anderica frá Þýskalandi og Daniela Iacobelli, Alison Walshe, Nannette Hill og Dori Carter frá Bandaríkjunum hafa þegar verið kynntar og í dag er það Madeleine Sheils.
Madeleine Sheils fæddist í Boise, Idaho 29. september árið 1989 og er því 28 ára.. Hún á eina eldri systur, Natalie. Foreldrar Madeleine, Max og Joni, kenndu henni golf 5 ára og hún spilaði vikulega í golfmótum golfsambands Idaho þegar hún var 8 ára. Fyrir utan að hrúga upp Idaho State Junior Champion verðlaunabikurum og leiða menntaskólalið sitt í Bishop Kelly High School til sigurs 4 ár í röð þá vann hún the Big „I“ National Insurance Junior Classic árið 2007.
Madeleine spilaði með golfliði The University of Nebraska á árunum 2008-2012. Sjá má um afrek Sheils í háskólagolfinu með því að SMELLA HÉR:
Madeleine útskrifaðist í desember 2012 með BA gráðu í sálfræði og viðskiptafræði.
Árið 2013 var Madeleine komin á Symetra Tour og þar mun hún spila 1 ár enn, því ekki tókst að öðlast fullan keppnisrétt á LPGA í þetta sinn. Það sama átti sér stað á lokaúrtökumóti LPGA í fyrra – aðeins munaði 1 höggi, þannig að tvívegis hefir munað aðeins 1 höggi að Madeleine Sheils öðlaðist kortið sitt og þar með fullan keppnisrétt á LPGA. 🙁
Verðlaun sem Madeleine hafa hlotnast (óþýtt – látið standa á ensku):
University of Nebraska Athletic Accomplishments
No. 2 Career Stroke Average in School History (76.88, 2009-2012)
No. 3 Season Stroke Average in School History (74.67, 2012)
NCAA Central Regional Individual Qualifier
First-Team All-Big Ten (2012); Big Ten All-Tournament Team (2012)
Two-Time Big Ten Golfer of the Week (Fall 2011)
One Career Individual Title (2011 Edean Ihlanfeldt Invitational); Final Round 67 at Sahalee CC Tied Annika Sorenstam’s Course
Met sem Madeleine á:
11 Career Top 10 Finishes (6 in 2011-2012); 18 Career Top 25 Finishes
Individual Score Counted Towards Team Score in 100% of Rounds in 2011-2012
2012 Nebraska Female Student Athlete of the Year Award Finalist
Afrek Madeleine innan Nebraska ríkis og á sambandsríkjastigi:
Advanced to the round of 16 at US Women’s Amateur (2012); advanced to the round of 64 at US Women’s Amateur (2011)
Runner-up at the Judson Collegiate Invitational (2012)
Two-Time Idaho Women’s Amateur Champion (2009, 2012); Idaho Women’s Match-Play Champion (2010)
Match Play Quarter finalist at the Women’s Trans National Championship (2011)
Collegiate Players Tour Event Champion (2011)
Achieved 4 Hole-in-Ones between July 2011 and July 2012
Big „I“ Insurance Junior Classic National Champion (2007)
Sjá má á facebook síðu Madeleine með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster