
Nýju stúlkurnar á LPGA 2012 (15. grein af 20) – Jodi Ewart
Hér verður fram haldið kynningu á stúlkunum 40, sem komust í gegnum Q-school LPGA, en lokaúrtökumótið fór fram á Champions og Legends golfvöllunum í Flórída, 30. nóvember -4. desember 2011.
Við erum komin að þeim 3 stúlkum sem deildu 4. sætinu en það eru:
T4 | Dori Carter (Valdosta, Ga.) | 74-71-71-73 – 68 – 357 (-3) | $3,167 | |
Karlin Beck (Pike Road, Ala.) | 71-72-74-71 – 69 – 357 (-3) | $3,167 | ||
Jodi Ewart (North Yorkshire, England) | 70-73-74-70 – 70 – 357 (-3) | $3,167 |
Í kvöld verður enska stúlkan Jodi Ewart kynnt, en hún hefir svo sannarlega verið að gera góða hluti á þeim mótum LPGA, sem hún hefir tekið þátt í það sem af er ársins.
Jodi Ewart er ensk og fæddist 1. júlí 1988 í Northallerton, New Yorkshire og er því 23 ára. Hún er dóttir Zoe og Harvey Ewart en foreldrar hennar starfa í kappreiðabusinessnum við að þjálfa kappreiðahesta.
Jodi byrjaði að spila golf 8 ára. Meðal áhugamála hennar eru að spila og horfa á fótbolta, spila borðtennis, horfa á kvikmyndir og raunveruleikaþætti. Jodi spilaði golf með liði University of New Mexico og útskrifaðist þaðan með gráðu í sálfræði 2010. Til þess að lesa um afrek Jodi í háskólagolfinu smellið HÉR:
Síðan komst Jodi á Symetra Tour og spilaði eitt keppnistímabil á þeirri mótaröð. Nýliðaár hennar á LPGA var 2011 og hún endurnýjaði kortið sitt í Q-school LPGA í desember 2011 og hefir því fullan keppnisrétt á LPGA, keppnistímabilið 2012.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023