Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2013 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LET 2013: Holly Clyburn – (17. grein af 43)

Það voru 42 stúlkur sem hlutu kortin sín á LET, þ.e. Evrópumótaröð kvenna á lokaúrtökumóti Q-school LET, m.ö.o. Lalla Aicha Tour School 2013, sem fram fór í Amelkis golfklúbbnum og Al Maaden golfstaðnum í Marrakech, Marokkó, dagana 13.-17. desember s.l.

Þar af voru 6 stúlkur, sem deildu með sér 25. sætinu, þær: Cathryn Bristow, Laura JansoneHolly ClyburnJia Yun LiMelanie Mätzler og Margarita Ramos. Jia Yun Li, Melanie Mätzler og Margarita Ramos hafa þegar verið  kynntar en í kvöld er það Holly Clyburn sem við kynnum…..

Fullt nafn: Holly Clyburn.

Ríkisfang: ensk. 

Unknown-2

Fæðingardagur: 7. febrúar 1991 (22 ára).

Fæðingarstaður: Grimsby.

Gerðist atvinnumaður: í október 2012

Hæð: 1,62 cm.

Hárlitur: ljóshærð

Augnlitur: blár

Byrjaði í golfi: 6 ára

Helstu áhrifavaldar í golfinu: Lee Westwood & Annika Sörenstam

Áhugamál: íþróttir almennt s.s. tennis, fótbolti, netball, að fara í Kringluna, að fara í ræktina og verja tíma með fjölskyldu og vinum.

Býr í : Cleethorpes, á Englandi.

Áhugamannsferill: 2009: tók þátt í franska U18 meistarakeppninni, enskur stúlknameistari, Faldo series European girls Champion, varð efst á stigalista enskra stúlkna.

2010: varð í 2. sæti á Dixie Amateur- USA, varð í 2. sæti á Faldo series Asia final, var í liði Breta&Íra á Curtis Cup . Var í Team England í heimsbikarnum.

2011: varð í 2. sæti á Dixie Amateur -USA, varð í 3. sæti á Helen Holme Scottish Open, varð í  7. sæti á úrtökumóti fyrir  British Amateur Open, var í sigurliði Breta&Íra á Astor Trophy, komst í gegnum úrtökumót fyrir US Amateur.

2012: varð í 7. sæti á úrtökumóti fyrir Spanish Amateur, var í sigurliði Breta&Íra á Curtis Cup , tók þátt í Ladies British Ricoh Open í Hoylake 2012. Varð í 26. sæti, efst enskra kylfinga.

Hápunktar ferilsins: Að vera hluti af sigurliðum í  Curtis Cup og sigur á 1. mótinu sem atvinnumanns á Spáni í nóvember 2012 í aðeins 2. mótinu sem hún tók þátt í sem atvinnumaður.

Staða í Lalla Aicha Tour School árið 2013: T-25.