Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2012 | 20:20

Nýju stúlkurnar á LET 2012 (5. grein af 34): Sharmila Nicolette

Í kvöld verður fram haldið greinaflokki á kylfingum, sem fóru í gegnum Q-school 2012 í janúar s.l. á La Manga golfvellinum og hlutu kortin sín á Evrópumótaröð kvenna. Sex stúlkur lentu í umspili um síðustu 2 kortin af 30, sem veitt voru og í kvöld verður sú stúlka kynnt sem var svo heppin að verða í 30. sæti þ.e. varð næstefst af þeim 6 í umspilinu.  Það var indverska þokkadísin Sharmila Nicolette.  Til þess að lesa kynningu á Sharmilu, sem Golf 1 hefir áður birt SMELLIÐ HÉR: