
Nýju strákarnir á PGA Tour: nr. 25 – Tommy Biershenk
Tommy Biershenk fæddist í Spartanburg, Suður-Karólínu, 10. september 1973 og er því 38 ára. Hann á í dag, heima í Boiling Springs Suður-Karólínu. Á háskólaárum sínum spilaði hann golf með golfliði Clemson University og útskrifaðist með kennsluréttindi og gráðu í mannauðsstjórnun 1997. Eftir útskrift vann hann m.a. sem sölumaður golfbíla. Árið 2011 spilaði hann á Nationwide Tour og var besti árangur hans að verða tvívegis í 4. sæti. Nú í desember varð hann í 5. sæti ásamt þeim Jarrod Lyle og Vaughn Taylor á Q-school PGA.
Nokkrir fróðleiksmolar um Tommy Biershenk:
Golfþjálfarinn hans er Ricky Sullivan.
Uppáhaldsgolfvöllurinn hans er í Quail Hollow Club en hann myndi langa til þess að spila á Augusta National.
Uppáhaldslið hans í Bandaríkjunum eru Clemson Tigers og the Carolina Panthers.
Uppáhaldssjónvarpsþátturinn hans er „Sanford and Son“ og uppáhaldskvikmynd „The Shawshank Redemption“ og“Forrest Gump.“ Uppáhaldsskemmtikraftur erJamie Johnson. Uppáhaldsmatur Tommy er pizza. Uppáhaldsíþróttamaður sem hann fylgist með er Michael Jordan. Uppáhaldsbókin er „Power of Positive Thinking“. Uppáhaldsborgin hans er New York og uppáhaldsfrístaðurinn er Myrtle Beach, SC.
Draumaholl Tommy er pabbi hans og 2 bræður.
Fyrsti bíllinn hans var Pontiac Firebird.
Snakkið í pokanum eru „granola bars“ (einskonar próteinstangir).
Elsta kylfan í pokanum er 4 ára gamalt 3-tré.
Það vita ekki margir að hann var plötusnúður í háskóla.
Uppáhaldsmálsháttur hans er: „Þolinmæði er dyggð“ (ens.„Patience is a virtue.“.
Góðgerðarmál sem Tommy Biershenk styður er Children Shelter of the Upstate í Spartanburg, SC.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)