
Nýju strákarnir á PGA 2023 (9/50): Harry Hall
Nú verður fram haldið að kynna stuttlega nýju strákana á PGA Tour. Byrjað verður á að kynna 25 efstu á Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið.
Í dag verður Harry Hall kynntur en hann var 17. besti kylfingurinn eftir reglulega tímabilið.
Harry Hall er 25 ára fæddur í Carnborn, í Cornwall, Englandi. Í Englandi er Hall í sama golfklúbbi (West Cornwall Golf Club) og ‘Long Jim Barnes, sem sirgaði ária 1916 og1919 PGA Championship risamótinu, 1921 á Opna bandaríska og 1925 á Opna breska.
Hall var í bandaríska háskólagolfinu og spilaði með liði University of Nevada-Las Vegas. Hann útskrifaðist með gráðu í félagsfræði, 2018.
.Hall gerðist atvinnumaður í golfi árið 2019 og var kominn á Korn Ferry Tour árið á eftir 2020.
Hann á tvo sigra í beltinu á Korn Ferry Tour. Sá fyrri kom keppnistímabilið 2020-2021, en það var á Wichita Open Benefitting KU Wichita Pediatrics mótinu.
Síðari sigurinn vannst á NV5 Invitational presented by Old National Bank mótinu á 2022, sem ásamt mun betri árangri í heildina, en fyrra keppnistímabilið fleytti Hall í 17. sætið og kom honum á PGA Tour, keppnistímabilið 2022-2023.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023