Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2013 | 13:00

Nedbank Golf Challenge í beinni

Annað móta á Evrópumótaröðinni nú um helgina er Nedbank Golf Challenge og fer fram í Gary Player CC í Sun City, Suður-Afríku.

Margir af bestu kylfingum Evrópu spila í mótinu m.a. nr. 1 Henrik Stenson.  Sá sem leiðir mótið í hálfleik er Jamie Donaldson frá Wales.

Margir góðir sækja þó að honum og þar fremstir í flokki eru Daninn Thomas Björn, Thaílendingurinn Thongchai Jaidee og Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore.

Sjá má beint frá mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með á skortöflu með því að SMELLA HÉR: