Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2014 | 12:00

NASCAR kempur sem elska golf – Myndasería

Kevin Harvick, Elliott Sadler, Darrell Waltrip,  Ricky Stenhouse Jr. og Jimmie Johnson eru ekki þekktustu nöfnin í golfinu.

Rickie Stenhouse Jr. NASCAR kappakstursmaður kennir Taylor litlu undirstöðuna í púttunum

Rickie Stenhouse Jr. NASCAR kappakstursmaður kennir Taylor litlu undirstöðuna í púttunum

Þeir eru miklu stærri hlutabréf í annarri íþróttagrein: NASCAR kappökstrum.

NASCAR er stytting á The National Association for Stock Car Auto Racing. Þetta er fjölskyldurekið fyrirtæki sem stendur fyrir kappökstrum og var stofnað af Bill France eldri árið 1947, með höfuðstöðvar á Daytona Beach í Flórída.

NASCAR kappar elska að fara hratt og því ættu þeir að vera velkomnir á hvaða golfvelli sem er …. til þess að halda uppi hraða. Og ofangreindir kappar að spila golf.

Golf Channel hefir tekið saman myndaseríu yfir 10 þekktustu NASCAR kylfinganna.

Til þess að sjá myndaseríu yfir helstu NASCAR kappana sem elska að spila golf SMELLIÐ HÉR: