
Myndskeið: Michelle Wie í skemmtilegri japanskri auglýsingu
Þegar ég bjó í Þýskalandi fyrir margt löngu sem barn, skildi ég ekkert í því hvað Íslendingum sem komu í heimsókn þótti fyndið að sjá bandarískar kvikmyndastjörnur tala þýsku í þýsku sjónvarpi – en allt efni er þýtt yfir á móðurmálið í Þýskalandi. Ég man ekki eftir hversu oft ég hef séð Íslendinga afvelta af hlátri yfir að sjá John Wayne tala þýsku, Joan Collins, Lauru Ingalls í húsinu á sléttunni (sú sem lék hana heitir reyndar Melissa Gilbert) o.fl. o.fl.
Það er því skrítið að vera loksins í þeim sporum að finnast ótrúlega fyndin auglýsing þar sem bandaríski kylfingurinn Michelle Wie tjáir sig á japönsku um eitthvað tengt golfi og maður skilur ekki baun! Michelle Wie talar ekki japönsku – hún er bandarísk og foreldrar hennar frá eru Kóreu. Svo virðist sem hún sé að auglýsa einhvern orkudrykk, sem hefir þessi líka svaka áhrif á golfleik hennar. Kannski er þetta ekkert fyndið en best að skoða bara myndskeiðið af Michelle Wie með því að smella HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023