
Myndasería og úrslit: Ögmundur sigraði á Nóvembermóti Golfklúbbs Selfoss (GOS)
Það var frábært golfveður á Svarfhólsvelli þeirra Selfyssinga í dag, 12. nóvember 2011. Það er með ólíkindum að enn skuli vera hægt að spila golf. Svarfhólsvöllur var nokkuð blautur en merkilega góður miður við árstíð. Því voru golfsettin drifin fram og 23 keppendur borguðu 500 í peningapott, sem sigurvegarinn hlaut síðan allan til eignar. Alls voru 20 karlar sem tóku þátt og 3 konur. Sigurvegari Nóvembermóts GOS var Ögmundur Kristjánsson, GOS og hlýtur hann í verðlaun kr. 11.500,-
Helstu úrslit í mótinu urðu annars þessi:
1. sæti Ögmundur Kristjánsson, GOS, 45 pkt.
2. sæti Axel Óli Ægisson, GOS, 39 pkt.
3. sæti Hjalti Sigurðsson, GOS, 37 pkt.
4. sæti Jón Gíslason, GOS, 37 pkt.
5. sæti Magnús Kári Jónsson, 36 pkt.
Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið hér: MYNDASERÍA FRÁ NÓVEMBERMÓTI Á SVARFHÓLSVELLI
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024