
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Vormót Hafnarfjarðar 2011, 28. maí 2011
Vormót Hafnafjarðar fór fram laugardaginn 28. maí á þessu ári í frekar „bland í poka “ veðri. Það var ágætt veður framan af, þ.e. hann hékk þurr, en það fór að rigna eftir hádegið. Spilaður var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Veitt voru verðlaun bæði í karla- og kvennaflokki í höggleiknum og fyrir efstu 5 sætin í punktakeppninni. Eins voru veitt nándarverðlaun á par-3 brautum og dregið úr fjölda skorkorta í mótslok.
Þátttakendur voru 130 þar af 11 konur.
Til þess að sjá myndir frá Vormóti Hafnarfjarðar smellið hér: MYNDASERÍA ÚR VORMÓTI HAFNARFJARÐAR
Helstu úrslit í Vormóti Hafnarfjarðar urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar í kvennaflokki:
Anna Sólveig Snorradóttir, GK, 79 högg. Hún hlaut í verðlaun 35.000 krónu gjafabréf.
Höggleikur án forgjafar í karlaflokki:
Rúnar Geir Gunnarsson, NK, 70 högg. Hann hlaut í verðlaun 35.000 krónu gjafabréf.
Punktakeppni:
– 1.sæti Orri Sturluson, GK, 44 pkt. Hann hlaut gjafabréf að verðmæti 35.000 krónur.
– 2.sæti Kristján V. Kristjánsson, GK, 40 pkt. Hann hlaut gjafabréf að verðmæti 25.000 krónur.
– 3.sæti Albert Guðmundsson, GK, 39 pkt. Hann hlaut gjafabréf að verðmæti 20.000 krónur.
– 4.sæti Atli Stefán Einarsson, GK, 38 pkt. Hann hlaut gjafabréf að verðmæti 10.000 krónur.
– 5.sæti Gunnar Ari Kristjánsson, GK, 38 pkt. Hann hlaut gjafabréf að verðmæti 10.000 krónur.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster