16. brautin á Augusta National –
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2013 | 15:00

Miðar á the Masters dýrastir

The Masters risamótið hefst í næstu viku.  Aðgöngumiðar á alla 4 hringi á þessu risamóti allra risamóta eru þeir dýrustu meðal íþróttaviðburða í heiminum.

Eftirfarandi er verðmiðinn á miða á Masters:

Æfingahringir:

  • Mánudag $403/$362
  • Þriðjudag $529/464
  • Miðvikudag $1,118/$833

Mótsdagar:

  • Alla dagana 4: $4,486
  • Fimmtudag $1,786/$1,282
  • Föstudag $1,215/$955
  • Laugardag $1,397/$1,063
  • Sunnudag $1,226/$1,068