
Mesta eftirsjá stórkylfinga: (9. grein af 20) Nick Faldo
Þessi 54 ára enski kylfingur hefir sigrað 3 Masters titla og 3 Opin bresk risamót og á jafnframt að baki sér 3 hjónabönd. Hann starfar nú sem golffréttaskýrandi í bresku sjónvarpi.
Skyldi hann sjá eftir einhverju á ferlinum?
Nick Faldo: „Það atvik sem ég sé eftir er höggið af 15. teig á Royal St. George á Opna breska 2003. Fyrir mótið, með 4. barnið (Emmu) á leiðinni, fannst mér ég ekki hafa verið að spila vel. Ég hugsaði að ef ég gæti sigrað aftur gæti ég dregið mig í hlé og hætt á toppnum. Ég er á 17. braut á föstudeginum og slá frábært högg með 5-járninu og setti niður fugl til að ná niðurskurði. Ég hugsaði Ef mér tekst að vera á 67 á morgun hef ég tækifæri. Daginn eftir á 15. teig leit ég á skortöfluna og sá að Ben Curtis var -5 undir pari. Ég var enn 5 höggum á eftir honum. Þetta skemmdi einbeigingu mína. Ég hugsaði með mér, ég næ þessu ekki núna. Þannig að ég fékk skolla-skolla-skolla. Ég vildi ég hefði ekki brugðist við svona. Eins og allir vita núna kláraði Curtis hringinn [og vann] á -1 undir pari. Ef ég hefði getað komist í -2 undir hefði ég a.m.k. átt gott tækifæri.“
Lærdóminn sem má draga af þessu er að það á aldri, undir neinum kringumstæðum, að hætta að berjast! Og eins… aldrei gera samanburð á ykkur og keppinautum ykkar…. og vanmeta ykkur!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024