
Mesta eftirsjá stórkylfinga: (4. grein af 20) Gary Player
Suður-afríska golfgoðsögnin Gary Player er e.t.v. sá kylfingur sem ferðast hefir mest allra af samtímamönnum sínum þ.e. þeim sem eru/voru atvinnukylfingar. Hann hefir sigrað í 165 mótum á 6 áratugum í 6 heimsálfum. Skyldi hann sjá eftir einhverju á löngum ferli sínum?
Gefum Gary Player orðið: „Ég myndi hafa viljað lifa lífi þar sem ég hefði getað varið meiri tíma með börnum mínum og barnabörnum. Ég hef lifað mestallt líf mitt á ferðalagi um heiminn. Líf atvinnukylfings – sértaklega raunverulegs alþjóða kylfings fellur ekki sérlega vel að fjölskyldulífi. Maður er í raun hálfgerður tatari á stöðugu flakki. Það er nokkur eftirsjá bundin því, en ég er ekki viss um að ég myndi biðja um mulligan, vegna þess að ég ólst upp í fátækt, var fátækur strákur og svo þakklátur fyrir þau tækifæri sem golfið gaf mér. Maður verður bara að muna að maður getur ekki fengið allt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024