Mesta eftirsjá stórkylfinga (13. grein af 20): Ian Poulter
Hverju skyldi enski kylfingurinn 36 ára, Ian Poulter sjá mest eftir? Það er kunnara en frá þurfi að segja að hann er einn af þeim hugsar lítið um það sem hann lætur út úr sér eða tweet-ar. Hann lýsti aðdáendum fótboltaliðsins Tottenham t.a.m. sem „yids“. Kannski að hann sjái eftir því eða klæðaburðinum úti á golfvelli, sem oft á tíðum er afar skrautlegur?
Nei, ekkert af þessu, enda er það sem Poulter lætur út úr sér oft skemmtilegt og klæðaburðurinn inn á milli einstaklega lekker. Gefum Poulter orðið:
„(Ef það er eitthvað sem ég sé eftir og vildi fá að endurtaka (fá mulligan á) ) þá er það drævið af 1. teig í 3. umferð the Masters 2010. Ég var í forystu á þeim tíma en hook-aði boltann til vinstri, kannski 50 yördum af leið miðað við þann stað, sem ég var að miða á. Þetta var hræðileg byrjum sem gaf tóninn fyrir dag vonbrigða. Ef ég gæti slegið höggið aftur og sett boltann á miðja braut hver veit hvað hefði gerst í framhaldinu?“ [Skor Poulter um helgina 2010 á the Masters var 74-73 og hann lauk keppni T-10].
Heimild: Golf Digest
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024