Mesta eftirsjá stórkylfinga (11. grein af 20): Ian Woosnam – Myndskeið
Wee Woosie frá Wales er 54 ára og fyrrum nr. 1 á heimslistanum. Hann var m.a. sigurvegari á the Masters 1991 og man eftir einu andartaki, sem enn svíður þegar hann hugsar til þess. Það var við það tækifæri, sem kaddýinn hans sagði þessi orð: „You’re going to go ballistic.“ (lausleg þýðing: „Þú átt eftir að verða brjálaður!!!“)
Gefum Ian Woosnam orðið:
Mesta eftirsjáin? „Ég þarf ekki einu sinni að hugsa um þetta. Ef ég hefði bara litið í pokann fyrir lokahring Opna breska 2001 á Royal Lytham. Ef ég hefði bara gert það, hefði ég tekið eftir aukadrævernum í settinu. Ég var óheppinn að fyrsta brautin er par-3 og ég þurfti ekki á dræver að halda af teig. En þetta er bara svona [Woosnam hafði verið að prófa tvo drævera á æfingasvæðinu og báðir enduðu í settinu hans. Kaddýinn hans tók ekki eftir þessu fyrr en á 2. teig. Woosie fékk 2 högg í víti og lauk keppni T-3, 4 höggum á eftir David Duval.]
Sjá má myndskeið af því sem Ian Woosnam sér mest eftir með því að smella HÉR: (Innskot: Það sem Ian ætti ekki síður að sjá eftir er að kasta drævernum út í buskann. Kylfukast er aldrei til fyrirmyndar… undir engum kringumstæðum… sama hversu ergilegar eða kostnaðarfrekar aðstæður eru (aukakylfan var Woosnam dýr)!!!)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024