
McGinley fær lífstíðaraðild að Quinta do Lago
Fyrirliði evrópska Ryder Cup liðsins Paul McGinley varð þess heiðurs aðnjótandi nú á dögunum að hljóta lífstíðarfélagsaðild í Quinta do Lago golfklúbbnum í Algarve, Portugal.
McGinley hefir verið reglulegur gestur á þessum portúgalska golfstað ásamt fjölskyldu sinni s.l. 20 ár – en þar opnaði hann eina Paul McGinley golfkennsluskólann í heimi árið 2011 og fylgdi því eftir með fullkomnu TaylorMade Fitting Center nú í byrjun sumars
Viðurkenningin var veitt McGinley við heiðurskvöldverð af formanni klúbbsins David Proctor og kvenformanni klúbbsins Jane Reason. McGinley sagði m.a. við það tækifæri: „Það er mikill heiður að taka við þessari heiðursviðurkenningu. Fjölskylda mín og ég höfum komið til Algarve og sérstaklega til Quinta do Lago s.l. 20 ár og það hefir alltaf verið frábær staður og okkur fundist við velkomin.“
Quinta do Lago opnaði árið 1984 og hefir m.a. 550 alþjóðlega félagsmenn. Þar til fyrir skemmstu gátu aðeins fasteignaeigendur við golfvöllinn öðlast félagsréttindi.
Quinta do Lago er í 2000 ekru gullfallega Ria Formosa náttúruþjóðgarðinum og aðeins í 15 mínútna fjarlægð frá Faro.
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!
- júní. 21. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth –—— 21. júní 2022